Útvarpsviðtal við dr. Alexander Aljekín

alekhinehighresFjórði heimsmeistarinn, dr. Alexander Aljekín fæddist í Pétursborg árið 1892 og lést í Lissabon árið 1946, þá 54 ára. Árið 1927 sigraði hann Capablanca í einvígi um heimsmeistaratitilinn en tapaði honum í einvígi við dr. Euwe árið 1935. Hann endurheimti titilinn árið 1937.

Þessa sögu þekkja felstir. Áhugaverðara er: þurfa skákmenn að hafa gott minni? Er mikilvægt fyrir skákmann að vera líkamlega hraustur? Hver er munurinn á skák og brids?

Svör við þessu fást hér í útvarpsviðtali við dr. Alexander frá árinu 1938.

Gjöriði svo vel!

 

 

 

 

Facebook athugasemdir