Nýársmót Hróksins og Stofunnar: Róbert sigraði með yfirburðum

Róbert Lagerman sigraði með yfirburðum á Nýársmóti Stofunnar og Hróksins á fimmtudagskvöldið. Róbert leyfði aðeins eitt jafntefli og fékk 7,5 vinning í 8 umferðum. Næstur kom Erlingur Þorsteinsson með 6 vinninga og bronsið hreppti Ingi Tandri Traustason með 5,5 vinning.

Mótið var vel skipað en keppendur voru alls 12, og létu ekki snjókomu og fremur fúllyndislegt veður aftra sér frá því að hylla skákgyðjuna.

Stofan-620x330

IMG_4656

IMG_4655

IMG_4657

 

Sæti Nafn Skákstig Vinningar
1 Róbert Lagerman 2300 7,5
2 Erlingur Þorsteinsson 2120 6
3 Ingi Tandri Traustason 1895 5,5
 4-5 Hrafn Jökulsson 1700 5
 4-5 Hörður Garðarsson 1856 5
 6-7 Arnljótur Sigurðsson 1456 4,5
 6-7 Aðalsteinn Thorarensen 1712 4,5
 8-9 Kjartan Guðmundsson 1985 3
 8-9 Hjálmar Sigurvaldason 1526 3
 10-11 Halldór Kristjánsson 1000 2
 10-11 Arnaldur Bjarnason 1000 2
12 Arþór Hreinsson 1550 0

 

Facebook athugasemdir