RIDDARINN – EINAR S. EINARSSON SLEGINN TIL ERKIRIDDARA

skjoldur_einars_erkiriddariSú skemmtilega hefð hefur skapast  hjá Riddaranum að sýna mikilsmetnum klúbbfélögum sérstaka virðingu á stórafmælum þeirra eða af sérstöku tilefni með því að sæma þá heiðursriddaranafnbót við hátíðlega athöfn, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Á Jólamóti klúbbsins nú kom „leyndarráð“ klúbbsins sér saman um það, að undirlagi Sr. Gunnþórs Ingasonar, verndara hans,  að koma formanninum Einari Ess á óvart með því að slá hann til Erkiriddara að konunglegum sið fyrir mikilsvert framlag hans til klúbbstarfsins og skákhreyfingarinnar um áratugaskeið.

Myndband af þessari sögulegu athöfn má sjá hér:

Facebook athugasemdir