Ráðgáta frá 16. öld: Hvernig er staðan á taflborðinu?

Systurnar-málverk-eftir-Sofonisbu-Anguissola.-620x330Sofonisba Anguissola (1530-1625) málaði þessa dásamlegu mynd, sem sýnir systur að tafli. Staðan á borðinu er rannsóknarefni. Hér má lesa meira um þessa stórmerkilegu listakonu, sem var brautryðjandi kvenna á 16. öld.

 

Facebook athugasemdir