Taggasafn: Vignir Vatnar Stefánsson

MótX-einvígið að hefjast: Nigel Short og Hjörvar Steinn glíma í Salnum

MótX-einvígi Hjörvars Steins Grétarssonar og Nigels Short hefst laugardaginn 21. maí kl. 14 í Salnum í Kópavogi og er búist við mjög spennandi og fjörugri viðureign. Þrjár skákir eru tefldar á laugardag og þrjár á sunnudag. Nigel Short er goðsögn í skákheiminum og hefur teflt um heimsmeistaratitilinn, en Hjörvar Steinn er yngsti stórmeistari Íslands og næststigahæsti skákmaður landsins. Englendingurinn Nigel ...

Lesa grein »

Rafmögnuð spenna á heimsmeistaramóti drengja — Vignir Vatnar stendur sig með sóma

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði heimamanninn Paul Gluckman í 7. umferð heimsmeistaramóts barna í Suður-Afríku á fimmtudag. Vignir hefur nú 4,5 vinning og er í 22. sæti af 105. Vignir teflir í flokki drengja, 12 ára og yngri, og er eini íslenski keppandinn. Alls er keppt í sex aldursflokkum, bæði drengja og stelpna, og því má að segja að 12 stórmót ...

Lesa grein »

Heimsmeistaramót barna byrjar í dag: Vignir Vatnar og félagar í ævintýra(skák)ferð til Afríku!

Í dag sest hinn 11 ára gamli Vignir Vatnar Stefánsson að tafli á heimsmeistaramóti barna, sem haldið er í borginni Durban í Suður-Afríku. Með Vigni Vatnari í för eru foreldrar hans og Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands. Mörg hundruð af efnilegustu börnum og ungmennum heims taka þátt í skákveislunni miklu í Suður-Afríku. Alls er teflt í 12 flokkum, ...

Lesa grein »