Taggasafn: Ruslan Ponomariov

Ofurmótið í Bilbao: Anand númeri of stór fyrir Ruslan – Aronian tókst ekki að vinna Paco

Fyrsta umferð Ofurmeistaramótsins í Bilbao var tefld í dag samhliða EM-taflfélaga. Fjórir meistarar taka þátt í mótinu – Levon Aronian, Viswanathan Anand, Ruslan Ponomariov og Fransisco (Paco) Vallejo Pons. Fyrrum fyrverandi heimsmeistararnir (Lawrence Trent), Viswanathan Anand og Ruslan Ponomariov mættust í hörkuskák í dag. Ruslan svaraði 1.d4 með Kóngindverskri vörn. Anand var hvergi banginn og tefldi mjög hvasst með h3 ...

Lesa grein »