Taggasafn: Krossfestumát

Stefán krossfestir Jóhann með Bodensaðferð

Talsvert hefur verið rætt um hið fræga krossfestumát Bodens sem svo vel var lýst í nýjasta pistli Kára Elísonar. Í gær var fjallað um skák Emil Joseph Diemer. Að þessu sinni víkur sögunni að öðrum og ekki síður sögufrægum skákmanni sem lætur gjarnan reka á reiðanum í skákum sínum, hr. Stefáni Bergssyni. Dæmi dagsins er frá 110 ára afmælismóti TR árið ...

Lesa grein »

Diemer með Boden-stefið

Í nýlegum pistli frá Kára Elísyni hér á síðunni var minnst á stefið Bodens-mát.  Hér er annað dæmi um þetta stef og að þessu sinni frá nokkuð sögufrægum skákmanni. Emil Joseph Diemer var þýskur skákmaður og er þekktastur fyrir framlag sitt í Blackmar-Diemer bragðið en eftir hann liggja margar fallegar skákir í þeirri byrjun. Diemer virkar nokkuð sérvitur ef marka ...

Lesa grein »

Bodens Krossfestumát – Elvar með það

Kári Elíson skrifar: Það er nauðsyn að hafa augun vakandi fyrir ýmsum mátstefum því þau droppa upp öðru hvoru hjá öllum skákmönnum. Mörg mát hafa hlotið nafn í skáksögunni. Bodens mát sem mætti einnig kalla „krossfestumát“ er tært stef framkallað með drottningarfórn og tveimur biskupum. Þótt drottningarfórnin virki einföld þá kemur hún andstæðingnum á óvart eins og jafnan þegar sterkasti ...

Lesa grein »