Taggasafn: HM-ungmenna

Ungur heimsmeistari tekur gamlan heimsmeistara í bakaríið…

Í tilefni af því að heimsmeistaramót ungmenna stendur nú sem hæst er viðeigandi að skoða skák með Helga Áss Grétarssyni sem varð heimsmeistari 20 ára og yngri 1994. Mótið var fyrst haldið á Englandi 1951 og þangað var 16 ára Friðrik Ólafsson mættur. Hann stóð sig með miklum sóma þrátt fyrir að vera meðal yngstu keppenda. Meðal þeirra sem hafa ...

Lesa grein »

Hart barist á heimsmeistaramóti ungmenna: Tekst undradrengnum Wei Yi að landa titlinum?

Nú þegar jafntefliskóngarnir hafa slíðrað sín sverð í Baku og búið er að útdeila dollurunum í Las Vegas beinist athygli skákheimsins að Pune, sjöundu stærstu borg Indlands. Þar er heimsmeistaramót ungmenna 20 ára og yngri að ná hámarki. Eftir 8 umferðir af 13 eiga að minnsta kosti átta ungir meistarar möguleika á heimsmeistaratitlinum. Í þeim hópi eru þrír Kínverjar og ...

Lesa grein »

Heimsmeistaramót ungmenna – Mikið af Íslandsvinum

Nú er lokið sex umferðum af þrettán á Heimsmeistaramóti Ungmenna sem fram fer á Indlandi. Fyrr á árinu fóru fram Heimsmeistaramót í flokkum U18, U16, U14, U12 og U10 ára en mótið á Indlandi er mjög virt og þar er krýndur Heimsmeistari Ungmenna ár hvert. Helgi Áss Grétarsson hrifsaði þennan titil árið 1994 og með því Stórmeistaratign að auki. Mótin ...

Lesa grein »