Taggasafn: Hermann Aðalsteinsson

Hermann mátar á Milljónamótinu

Hermann Aðalsteinsson er á meðal íslenskra keppenda á Milljónamótinu sem fram fer í Las Vegas nú um mundir. Eftir fjórar umferðir er Hermann með 2,5 vinninga og stendur ágætlega í mótinu, enda möguleikar á peningaverðlaunum fyrir fjölmörg sæti. Í skák dagsins, sem tefld var í aðfararnótt sunnudags að íslenskum tíma, stýrir Hermann hvítu mönnunum gegn Abdullah Abdul Bashir (1505). Skákin ...

Lesa grein »