Taggasafn: Elvar Guðmundsson

Bodens Krossfestumát – Elvar með það

Kári Elíson skrifar: Það er nauðsyn að hafa augun vakandi fyrir ýmsum mátstefum því þau droppa upp öðru hvoru hjá öllum skákmönnum. Mörg mát hafa hlotið nafn í skáksögunni. Bodens mát sem mætti einnig kalla „krossfestumát“ er tært stef framkallað með drottningarfórn og tveimur biskupum. Þótt drottningarfórnin virki einföld þá kemur hún andstæðingnum á óvart eins og jafnan þegar sterkasti ...

Lesa grein »