Taggasafn: Edward Lasker

Aðalsmaður sigrar heimsmeistara

Það er alltaf viss ljómi sem leikur um menn sem bera aðalstign. Eðli málsins samkvæmt er það titill og auðæfi sem menn erfa fyrir ekkert svipað og hjá íslensku sægreifunum. (reyndar leikur enginn ljómi um þá síðarnefndu.) Skákheimurinn átti einu sinni aðalsmann sem var einstakur að atgjörfi og var heiðursmaður fram í fingurgóma og snjall meistari á skákborðinu og á ...

Lesa grein »