Taggasafn: Davíð Kjartansson

Maður mánaðarins mátar í Ungverjalandi

Davíð Kjartansson hefur komið nokkuð við sögu hér á síðunni undanfarna daga og ekki að ástæðulausu enda átt ótrúlegt skákár. Davíð hóf taflmennsku ungur að árum og náði snemma afburðarárangri við borðið. Hann hefur teflt við marga úr hópi sterkustu skákmanna heims; Nefna má heimsmeistarann sjálfann, Magnus Carlsen og Levon Aronian sem um árabil var nefndur „Nr. 2“ enda var ...

Lesa grein »

„Lífið er eins og skák, til þess að ná árangri í því þarf maður að vera undirbúin undir það óvænta“

Hótelstjórinn og skákmeistarinn FM Davíð Kjartansson hefur borið höfuð og herðar yfir flesta andstæðinga sína á skákvellinum á nýliðnu ári. Sigrar hans koma engum á óvart en eru þrátt fyrir það merkilegir í ljósi að hann hefur afar lítinn tíma aflögu til að sinna skákrannsóknum, enda fjölskyldumaður í rúmlega fullu starfi. Davíð hefur haft í mörgu að snúast síðustu árin. ...

Lesa grein »

Hvort kom á undan, eggið eða Davíð?

Íslandsmótið í netskák fór fram í gær. Hrókurinn.is hafði spáð hótelstjóranum Davíð Kjartanssyni sigri fyrir mótið og það stóð heima. Hann er þar með orðinn sigursælasti netskákmaður landsins enda hefur hann unnið mótið alls fimm sinnum, oftar en nokkur annar. Þessi mikli meistari má varla horfa á skákborð þessa dagana án þess að einhver einhvers staðar breytist í ítalska herinn ...

Lesa grein »

Íslandsmótið í netskák fer fram í dag: Sigrar Davíð? – Leiðbeiningar og frímánuður fyrir nýliða á ICC

Íslandsmótið í netskák fer fram í dag, sunnudaginn 28. desember. Mótið fer fram á netþjóninum ICC og hefst kl. 20. Tímamörk eru 3 2 (3 mínútur + 2 viðbótarsekúndur á hvern leik). Tefldar eru 11 umferðir. Mótið er öllum opið og er teflt er einum flokki. Veitt eru aukaverðlaun í fjölmörgum flokkum, í flokki stigalausra, u/1800 stig, u/2100 stig, unglingaflokki (15 ára og yngri), ...

Lesa grein »