Taggasafn: Bilbao

Mótunum lokið í Bilbao

Stórmótinu í Bilbao og Evrópukeppni Taflfélaga lauk í gær. Bæði mótin fóru fram á sama tíma og mynduðu magnaða skákhátíð í Bilbao. Segja má að lokaumferðin hafi verið formsatriði þar sem Viswanathan Anand hafði þegar tryggt sér sigur á stórmótinu og sveit SOCAR frá Azerbaijan hafði meira og minna tryggt sér sigur á EM Taflfélaga. Ef til vill var hugurinn ...

Lesa grein »

Viswanathan Anand sigrar á Stórmótinu í Bilbao – Fer yfir 2800 stig með sigri í lokaumferðinni

Viswanathan Anand innsiglaði sigur á Stórmótinu í Bilbao á föstudag. Anand gerði jafntefli við fyrv. Heimsmeistarann Ruslan Ponomariov og er nú með 11 stig, sem tryggir fjögura stiga forskot á Levon Aronian (2801), sem vermir annað sætið með 7 stig. Þrjú sig fást fyrir vinning í mótinu og eitt fyrir jafntefli. Anand svaraði drottningarpeðs byrjun (1. d4) Ruslan með Drottnignarbragði ...

Lesa grein »

Anand á sigurinn vísan í Bilbao

Heimsmeistarinn fyrrverandi, Viswanathan Anand, virðist ætla að mæta í feiknaformi í heimsmeistaraeinvígið við Magnus Carlsen ef marka má frammistöðu hans í Stórmótinu í Bilbao. Ef undan er skilið bragðdauft jafntefli gegn Levon Aronian hefur Anand verið að tefla feykilega skemmtilega og yfirspila andstæðinga sína á strategískan hátt. Í 4. umferðinni mætti Anand aftur heimamanninum Pons Vallejo og aftur var hann ...

Lesa grein »

Paco Vallejo Ruslað upp á Ofurmótinu – Trent og Jan ekki lögregluþjónar

Þriðja umferð Ofurmeistaramótsins í Bilbao var tefld í dag. Nokkur eftirvænting ríkti fyrir umferðina þar sem Indverska Hraðlestin (Viswanathan Anand) mætti stigahæsta manni mótsins, honum Levon Aronian #2. Jafnvel var búist við hressilegri skák, enda hefði Hraðlestin nánast verið öruggur um sigur með fullt hús í hálfleik. Svo fór þó ekki, heldur tefldu þeir rólega skák, skiptu upp á öllu ...

Lesa grein »

Indverska hraðlestin stingur af í Bilbao

Fimmfaldi heimsmeistarinn, Viswanathan Anand, lagði Spánverjann Fransisco Vallejo Pons í 2. umferð Ofurmótsins í Bilbao sem fram fór á mándudag. Anand, sem gárungarnir eru farnir að nefna Indversku Hraðlestina, er nú með fullt hús eftir tvær umferðir sem gera 6 stig, enda er notast við stigagjöf sem svipar til þeirrar sem notuð er í knattpyrnu, þ.e. þrjú stig fyrir sigur ...

Lesa grein »

Ofurmótið í Bilbao: Anand númeri of stór fyrir Ruslan – Aronian tókst ekki að vinna Paco

Fyrsta umferð Ofurmeistaramótsins í Bilbao var tefld í dag samhliða EM-taflfélaga. Fjórir meistarar taka þátt í mótinu – Levon Aronian, Viswanathan Anand, Ruslan Ponomariov og Fransisco (Paco) Vallejo Pons. Fyrrum fyrverandi heimsmeistararnir (Lawrence Trent), Viswanathan Anand og Ruslan Ponomariov mættust í hörkuskák í dag. Ruslan svaraði 1.d4 með Kóngindverskri vörn. Anand var hvergi banginn og tefldi mjög hvasst með h3 ...

Lesa grein »

Bilbao er skákhöfuðborg heimsins: Sjöunda Ofurmeistaramótið hefst á morgun.

Þrítugasta Evrópukeppni Taflfélaga og sjöunda Ofurmeistaramótið (Grand Slam) fara fram í borginni Bilbao á Spáni 14. – 20. september. Óhætt er að segja að Bilbao sé þar með Skákhöfuðborg heimsins, enda koma þar saman nærri allir úr hópi sterkustu skákmanna heims. Þeirra á meðal er heimsmeistarakandítatinn Viswanathan Anand sem ætlar sér greinilega að tálga snerpuna fyrir komandi einvígi við Magnus ...

Lesa grein »