Taggasafn: Anatoly Karpov

K K: Tvö jafntefli og sigurskák Karpovs

Að venju fjöllum við um fyrsta einvígi Kasparovs og Karpovs sem á 30 ára afmæli um þessar mundir. Í þetta skiptið breytum við út af vananum og birtum þrjár skákir. Einvígið taldi 48 skákir í heildina, þar af voru 40 jafnteflisskákir sem langsótt er að birta í greinarflokki sem þessum. Við spólum því hratt yfir jafnteflin, en látum þær skákir ...

Lesa grein »

Stórslys Karpovs

Það eru ekki alltaf jólin í bransanum og flestir skákmenn lenda í því að leika hreint skelfilega af sér oftar en einu sinni og oftar en tvisvar á ferlinum. Ekki langt frá hátindi ferils síns lenti fyrrverandi heimsmeistarinn Anatoly Karpov í hreint skelfilegri skákblindu gegn Íslandsvininum Larry Christansen. Karpov gleymdi hreinlega að maður sem er nýbúið að hreyfa getur fært ...

Lesa grein »

Maraþonið í Moskvu: Karpov tekur forystuna

Þann 17. september 1984 tefldu K-K þriðju einvígisskákina, fimm dögum eftir skák nr. 2. Öllu jöfnu tefldu þeir á sunnudögum, miðvikudögum og föstudögum, en Kasparov hafði fengið flensu þegar þriðja skákin átti að fara fram og tók því hjásetu (time out). Karpov hafði hvítt og svaraði Taimanov Sikileyjarvörn Kasparovs með Maroczy-afbrigði og byggði upp trausta stöðu. Kasparov hugsaði sig um í ...

Lesa grein »

K – K: Skák tvö – Missti Kasparov af vinningi eða var það Karpov?

Skákheimar eiga stórafmæli nú um mundir enda 30 ár frá upphafi mestu einvígisbaráttu allra tíma – og það óháð íþróttagrein. Þann 12. september 1984 mættust Karpov og Kasparov í 2. einvígisskák fyrsta einvígisins. Skákirnar urðu alls 144 líkt og rakið var í síðustu skák dagsins. Kasparov hafði hvítt í 2. skákinni. Í sjöunda leik fórnaði hann peði fyrir óljós færi ...

Lesa grein »

30 ár frá upphafi mestu baráttu skáksögunnar.

Árið 2014 markar merkileg tímamót þar sem 30 ár eru liðin frá upphafi fyrsta einvígis Garrý Kasparov (þá 2715) og Anatoly Karpovs (þá 2705). Einvígið, sem hófst þann 10. september árið 1984, var hið fyrsta af alls fimm sem þeir tefldu um heimsmeistaratitilinn. Einvígisskákirnar urðu í heildina 144!, þar af vann Kasparov 21 og Karpov 19, 104 lauk með jafntefli. ...

Lesa grein »