Keisari gegn hershöfðingja!

napoleon1Korsíkumaðurinn Napoleon Bonaparte (1769-1821) var sagður ástríðufullur skákmaður. Þrjár skákir hafa varðveist, honum eignaðar. Ein er gegn hinni undurfögru Madame De Remusat, önnur er gegn ,,fyrstu skáktölvunni“ en svo var Tyrkinn kallaður, og loks er það skák sem gamli keisarinn er sagður hafa teflt í útlegðinni á St. Helenu gegn Bertrand (1773-1844) hershöfðingja, sem átti ævintýralega ævi.

Hér er skákin sem þeir Napoleon og Bertrand eru sagðir af teflt á St. Helenu.

Facebook athugasemdir