Hann er margur landsleikurinn: Bandarísku jómfrúreyjar vs Tógó

Allar viðureignir á Ólympíuskákmótinu eru þrungnar spennu. Þarna fara fram 85 landsleikir — samtímis! Á dögunum mættust til dæmis Tógó og Bandarísku jómfrúreyjar. Sveit Tógó leiðir Wezou Henri Dongo en William van Rensselaer fer fyrir eyjamönnum. Tógó hafði byrjað illa á mótinu en sótti 2 vinninga og jafntefli í greipar van Rensselaer og félaga. Í 5. umferð vann Tógó svo Bahama-eyjar í mjög spennandi viðureign. Hér er skákin sem tefld var á 1. borði í viðureign Tógó og Bandarísku jómfrúreyja!

Facebook athugasemdir