Fyrsti vinningur í Jólalotteríi Hróksins: Ferð fyrir Grænlands fyrir 2 kom á miða nr. 295!

Ragnheiður Rut Georgsdóttir, Hróksins sérlega töfrakona, dró í Jólahlutaveltu Hróksins. Fyrsti vinningur, ferð fyrir 2 til Nuuk, höfuðborgar Grænlands koma á miða nr. 295. Fjöldi annarra vinninga var dreginn út, eingöngu á selda miða.

Hrókurinn þakkar öllum stuðning við málstaðinn með kaupum á miðum í Jólahlutaveltunni. Á árinu 2015 eru fyrirhugaðar a.m.k. fimm ferðir til Grænlands til að útbreiða skák og vináttu. Þá mun liðsmenn félagsins áfram heimsækja Barnaspítala Hringsins vikulega og halda úti kraftmiklu starfi fyrir fólk með geðraskanir. Og að sjálfsögðu eru mörg á dagskrá fyrir börn og fullorðna 🙂

 

 

  1. vinningur: Ferð fyrir 2 til Nuuk með Flugfélagi Íslands.  Miði nr. 295

 

  1. vinningur: Listaverk eftir Huldu Hákon. Miði nr. 307.

 

  1. vinningur: Gjafabréf á Hótel Rangá. Miði nr. 179.

 

  1. vinningur: Gjafabréf með Icelandair. Miði nr. 391.

 

  1. vinningur: Útsýnisflug með þyrlu. Miði nr. 450.

 

6.-9.  vinningur: Gjafabréf á Einar Ben. Miðar nr. 12, 198, 353 og 388.

 

  1. vinningur: Gjafabréf í Þjóðleikhúsið. Miði nr. 30.

 

  1. vinningur: Gjafabréfa í Bláa lónið. Miði nr. 116.

 

12.-14. vinningur: Gjafabréfa í Stofuna. Miðar nr. 178, 249, 257.

 

15.-18. vinningar: Gjafabréf áskrif að Lifandi Vísindum. Miðar nr. 108, 239, 115

 

19.-42 vinningar: Bók eða geisladiskur. Miðar nr. 47, 74, 14, 100, 48, 296, 208, 237, 310, 199, 291, 375, 336, 489, 111, 454, 19, 479, 66, 29, 457, 353, 150, 275

Facebook athugasemdir