Skákdæmahornið

Gegnumbrotið mikla

Síðasta skákdæmahorn skildi eftir þessa stöðu: Þó langt séð síðan greinarhöfundur hafi sett þetta dæmi inn skulum við engu að síður setja inn lausnina þannig að hægt sé að skoða skákdæmin í röð 🙂 Til að leysa þessa þraut er nauðsynlegt að þekkja eftirfarandi gegnumbrot: Ég man eftir þessu gegnumbroti úr líklegast fyrstu skákbókinni sem ég eignaðist fyrir góðum 30 ...

Lesa grein »

Úrræðagóði biskupinn

Í síðasta skákdæmahorni skildum við þessa þraut eftir. Eins og venjulega er ágætt að reyna að átta sig á hvað er í gangi. Til að vinna þarf hvítur annaðhvort að finna mát eða halda a-peöinu Ef svartur nær a-peðinu er hann mjög nálægt fræðilegu jafntefli þar sem Hrókur+Biskup gegn Hróki er jafntefli með réttri vörn Út frá því áttum við ...

Lesa grein »

Fallegt dæmi frá Afek

Í síðasta skákdæmahorni skildum við eftir fallegt dæmi eftir skákdæmahöfundinn Yochanan Afek. Afek er einn ötulasti samtímahöfundurinn og á mörg skemmtileg dæmi í pokahorninu. Afek er einnig sterkur skákmaður og státar af alþjóðlegum meistaratitli.   Staðan sem við skildum eftir lítur svona út: Eins og alltaf er rétt að fara yfir stöðu mála. Hvítur er liði yfir í stöðunni, hefur ...

Lesa grein »

Annað prakkarastrik frá Troitsky

Í síðasta skákdæmahorni (sjá hér) skildum við ykkur eftir með aðra þraut frá meistara A.Troitski. Eins og við sögðum ykkur er Troitsky einn þekktasti og merkasti skákdæmahöfundur sögunnar. Fyrsta dæmi hans var birt árið 1883 og eftir hann liggja meira en 800 skákdæmi. Troitsky lést í seinni heimsstyrjöldinni í umsátrinu um Leningrad og talið er að við lát hans hafi ...

Lesa grein »

Einfalt meistarastykki frá Troitsky

Alexey Alexeyvich Troitsky er talinn einn besti skákdæmahöfundur allra tíma. Það sem hægt er að læra af vel hönnuðum skákdæmum er virkni mannanna og gallar þeirra. Troitsky var í fremstu röð þegar kom að því að búa til skákdæmi með örfáum mönnum inni á borðinu en samt með hulinni snilld sem veldur jafnvel fremstu skákmönnum miklum heilabrotum. Hér er á ...

Lesa grein »

Töfrar skákdæma – Mögnuð þraut frá Mark Liburkin

Skák er eitthvað sem hægt er að njóta á marga vegu. Margir njóta þess að keppa og etja kappi við aðra, það er hægt að gera undir misjöfnum kringumstæðum hvort sem það er í móti eða bara í kaffitíma í vinnunni. Einnig er hægt að etja kappi í hraðskák, atskák, kappskák, netskák o.s.frv. Aðrir hafa gaman af því bara að ...

Lesa grein »