Maður mánaðarins

„Lífið er eins og skák, til þess að ná árangri í því þarf maður að vera undirbúin undir það óvænta“

Hótelstjórinn og skákmeistarinn FM Davíð Kjartansson hefur borið höfuð og herðar yfir flesta andstæðinga sína á skákvellinum á nýliðnu ári. Sigrar hans koma engum á óvart en eru þrátt fyrir það merkilegir í ljósi að hann hefur afar lítinn tíma aflögu til að sinna skákrannsóknum, enda fjölskyldumaður í rúmlega fullu starfi. Davíð hefur haft í mörgu að snúast síðustu árin. ...

Lesa grein »

Dreymir um að fleiri skólar taki upp skákkennslu: Viðtal við Siguringa Sigurjónsson

Siguringi Sigurjónsson er skákfrumkvöðull af guðs náð. Hann kennir skák í mörgum skólum og er maðurinn sem gaf út ,,Gula kverið“, fyrsta skákkverið á grænlensku, sem Hróksmenn hafa dreift í stórum stíl á Grænlandi. Siguringi er maður mánaðarins. Af hverju er skák skemmtileg? Svo margar stöður sem geta komið upp á taflborðinu og maður þarf að velja það sem maður ...

Lesa grein »