Móttökustöðvar

,,Vinátta í verki“

Margir grunnskólar, vítt og breitt um landið, taka þátt í fatasöfnun Hróksins fyrir börn á Austur-Grænlandi.  Nemendur taka þátt af lífi og sál, og tækifærið er víðast hvar notað til að fræða nemendur um Grænland og fólkið sem þar býr — okkar næstu nágranna. Verkefnið getur á skemmtilegan hátt tengst samfélagsfræði, landafræði, myndmennt, dönsku og fleiri greinum. Við bjóðum aðra ...

Lesa grein »