Vandræðalegasta skák allra tíma ?

68. hraðskákmót Moskvu fór fram 6. september s.l..

Heiðursgestir á mótinu voru Kirsan Ilyumzhinov forseti FIDE og Valery Telichenko forseti Verkfræðideildar Moskvuháskóla.

Þeir félagarnir tefldu skák í tilefni mótsins sem fer hér á eftir.

Spurt er: Er þetta vandræðalegasta skák sem tefld hefur verið?

Facebook athugasemdir