Heill þér, Páll Bragi Kristjónsson!

Maðurinn í forgrunni heitir Páll Bragi Kristjónsson. Að baki hans eru Gísli Marteinn og Svanhildur Hólm.

Dag nokkurn árið 2002 hitti Páll Bragi, sem stjórnaði bókaforlaginu Eddu, liðsmenn Hróksins. Niðurstaða: Á næsta skólaári gaf Edda öllum átta ára börnum á Íslandi bókina ,,Skák og mát“, eftir Anatoly Karpov og Disney, í þýðingu Helga Ólafssonar. Á næstu árum fékk hver árgangurinn af öðrum þessa gjöf.

— Hrókurinn heimsótti allra grunnskóla á Íslandi og gaf samtals 25 þúsund eintök af bókinni góðu. Þökk þeim, sem þökk ber!

Facebook athugasemdir