Taggasafn: Tromso

Mögnuð skák frá Ólympíuskákmótinu

Hér er á ferðinni mögnuð og sviptingasöm skák frá Ólympíuskákmótinu í Tromsö. Með hvítu mennina sjáum við heimamanninn Kjetil Lie sem teflir stórskemmtilega og fórnar fyrst peði á e5 og manni á d5 til að opna línur að svarta kóngnum. Síðan er öðrum manni fórnað og allir flóðgáttir opnar. Með svörtu mennina er hinn reyndi Króati Zdenko Kozul. Hann bíður ...

Lesa grein »