Taggasafn: Taflfélag Ísafjarðar

Elsta varðveitta skák íslenskrar skáksögu: Læknir leggur gullsmið

Á síðari hluta 19. aldar var Þorvaldur Jónsson (1837-1916)  læknir besti skákmaður Íslands. Hann bjó á Ísafirði og beitti sér fyrir stofnun taflfélags á staðnum haustið 1901. Frá því segir í skemmtilegri grein sem lesa má hér. Þorvaldur skrifaðist á við Willard Fiske (1831-1904)  einhvern besta og kærleiksríkasta vin sem Ísland hefur átt. Læknir á Ísafirði skrifar Fiske í Flórens um aldamótin ...

Lesa grein »

Besti skákmaður Íslands undir lok 19. aldar var læknir á Ísafirði: Bráðskemmtileg grein um skáklíf vestra í 60 ár

Um aldamótin 1900 fór skákbylgja um Ísland. Taflfélag Reykjavíkur var stofnað um haustið, og í kjölfarið spruttu upp skákfélög um allt land. Maðurinn á bak við þessa vakningu var mesti velgjörðarmaður sem Íslendingar hafa eignast, Daniel Willad Fiske (1831-1904).  Í þessari grein segir skáklífi á Ísafirði og Þorvaldi Jónssyni lækni sem var besti skákmaður Íslands á seinni hluta 19. aldar. ...

Lesa grein »