Taggasafn: Skákfélag Akureyrar

Ævintýralegt símakapptefli

Undanfarin ár hefir það tíðkast mjög hér á landi, að háðar væri símskákir á milli ýmissa staða. Hafa venjulega viðkomandi taflfélög eða skólar átt frumkvæði að þeim keppnum. Hefir það oft þótt hin bezta skemtun og margir, sem þess hafa átt kost, fylgst með af áhuga, – því oft er tvísýnt um úrslitin. Skák sú, er hér birtist, er ein ...

Lesa grein »

Þrjár stuttsveiflur við norðlenskan karakter

Kári Elíson skrifar. Á þeim 13 árum sem ég bjó á Akureyri tefldi ég við marga sérstaka karaktera. Einn af þeim eftirminnilegri er Sveinbjörn Sigurðsson. Hann teflir í sönnum kaffihúsastíl þar sem kjörorðið er: Leika fyrst OG hugsa svo! Hann er jafnan frísklegur í framkomu og við skákborðið, hættulegur í opnum stöðum og er alltaf til í að fórna. Þegar ...

Lesa grein »