Taggasafn: Sævar Bjarnason

Sókndirfska Sævars

Allir íslenskir skákmenn þekkja á einn eða annan hátt til Sævars Bjarnasonar. Hann er búinn að vera virkur skákmaður í marga áratugi og hefur teflt yfir þúsund skákir reiknaðar til stiga. Sævar fagnaði á síðasta ári sextugsafmæli sínu og hefur nú pistill verið skrifaður um menn af minna tilefni en það. Sævar sem varð alþjóðlegur meistari árið 1985 hefur unnið ...

Lesa grein »