Taggasafn: Robert James Fischer

Létt viðkynning við Fischer

Kári Elíson skrifar: Það skapar svoldið sérstakt andrúmsloft hjá sjálfum mér þegar ég hugsa til baka allt að febrúar 2006. Esjan skartaði hvítum toppi og svalt vetrarloftið lék um borgarbúa í Reykjavík. Og enginn annar en ég varð samferða Bobby Fischer tvisvar sinnum í strætó þennan mánuð! Ég bjó enn að Skákstöðum á Hringbraut 113 og tók strætó rétt við Loftshúsið. Ég var staddur í ...

Lesa grein »