Taggasafn: Ólympíumót

Fjögurra drottninga skák íslendings á OL 1954

Það er ekkert grín að birta tapskákir íslendinga aftur í aldir en það verður að hafa það. Ég hef rekist á tvær slíkar skemmtilegar og hér kemur önnur þeirra. Ísland stóð sig vel á Olympíumótinu í Amsterdam 1954 og varð í 12 sæti í A-flokki.. Í sveitinni var m.a. 17 ára unglingur Ingi R Jóhannsson sem síðar varð Norðurlandameistari, þrisvar ...

Lesa grein »

Mögnuð skák frá Ólympíuskákmótinu

Hér er á ferðinni mögnuð og sviptingasöm skák frá Ólympíuskákmótinu í Tromsö. Með hvítu mennina sjáum við heimamanninn Kjetil Lie sem teflir stórskemmtilega og fórnar fyrst peði á e5 og manni á d5 til að opna línur að svarta kóngnum. Síðan er öðrum manni fórnað og allir flóðgáttir opnar. Með svörtu mennina er hinn reyndi Króati Zdenko Kozul. Hann bíður ...

Lesa grein »