Taggasafn: KK

Jóhann Hjartarson og KK fóru á kostum í Pakkhúsi Hróksins: Friðrik Ólafsson heiðursgestur á sunnudag — Allir velkomnir!

Jóhann Hjartarson, stigahæsti skákmaður Íslands, gaf engin færi á sér þegar hann tefldi fjöltefli við 17 skákáhugamenn á aldrinum 7 til 73 ára í Pakkhúsi Hróksins á laugardag. Flestir af mótherjum stórmeistarans voru úr úrvalsliði Björns Ívars Karlssonar og náðu tveir ungir skákmenn jafntefli við Jóhann. Það voru Mikael Kravchuk, 11 ára, og Bárður Örn Birkisson, 14 ára. Snillingurinn KK ...

Lesa grein »

Skákfjör og fatasöfnun í Pakkhúsi Hróksins um helgina

Skákfjörið í Pakkhúsi Hróksins heldur áfram um helgina. Í dag klukkan 14 teflir Jóhann Hjartarson fjöltefli við félaga úr skákdeild eldri borgara og ungmenni úrvalsliðs Björns Ívars Karlssonar skákkennara. Klukkan 15 mun tónsnillingurinn og skákáhugamaðurinn KK troða upp. Samhliða skák- og tónlistarveislu verður tekið við fatnaði í söfnun Hróksins fyrir börn á Austur-Grænlandi. Óskað er eftir hreinum og óslitnum fatnaði á börn á ...

Lesa grein »