Inga Dora og fjölskylda heiðursgestir í opnu húsi Hróksins og KALAK á laugardag Opið hús verður í Pakkhúsi Hróksins Geirsgötu 11 við Reykjavíkurhöfn, laugardaginn 25. nóvember kl. 14-16. Þar munu Hrókurinn og KALAK kynna jólaferðir sem farnar verða til Grænlands í desember. Jafnframt verður tekið við gjöfum til barnanna í Kulusuk, næsta nágrannabæ Íslands, en sjálfur Stekkjarstaur fer svo með ...
Lesa grein »Taggasafn: Kalak
Öll börnin í Kulusuk fengu jólapakka frá Íslandi
Í dag fóru liðsmenn Hróksins og Kalak til Kulusuk og færðu öllum börnunum í þorpinu jólagjafir frá konunum í prjónahópi Gerðubergs. Í Kulusuk eru nú 40 börn í grunnskóla og liðlega 10 í leikskólanum, en íbúar eru alls um 250. Hrafn Jökulsson forseti Hróksins og Stefán Herbertsson formaður Kalak, vinafélags Íslands og Grænlands fóru þessa skemmtilegu ferð. Með í för ...
Lesa grein »