Taggasafn: Ingvar Þór Jóhannesson

Úrræðagóði biskupinn

Í síðasta skákdæmahorni skildum við þessa þraut eftir. Eins og venjulega er ágætt að reyna að átta sig á hvað er í gangi. Til að vinna þarf hvítur annaðhvort að finna mát eða halda a-peöinu Ef svartur nær a-peðinu er hann mjög nálægt fræðilegu jafntefli þar sem Hrókur+Biskup gegn Hróki er jafntefli með réttri vörn Út frá því áttum við ...

Lesa grein »