Taggasafn: Helgi Áss Grétarsson

Ungur heimsmeistari tekur gamlan heimsmeistara í bakaríið…

Í tilefni af því að heimsmeistaramót ungmenna stendur nú sem hæst er viðeigandi að skoða skák með Helga Áss Grétarssyni sem varð heimsmeistari 20 ára og yngri 1994. Mótið var fyrst haldið á Englandi 1951 og þangað var 16 ára Friðrik Ólafsson mættur. Hann stóð sig með miklum sóma þrátt fyrir að vera meðal yngstu keppenda. Meðal þeirra sem hafa ...

Lesa grein »