Taggasafn: Bréfskák

Heiðraður bréfskákfrömuður sest í helgan stein

Þórhallur B Ólafsson læknir úr Hveragerði er samofinn íslenskri bréfskáksögu. Hann var kjörinn fyrsti formaður Félags íslenskra bréfskákmanna þegar það var stofnað 12. september 1991. Um stofnfundinn er þetta sagt í rituðum heimildum: Félag íslenskra bréfskákmanna stofnað Hinn 12. september 1991 var haldinn í húsakynnum Skáksambands Íslands, stofnfundur Félags íslenskra bréfskákmanna. Helstu hvatamenn að stofnun félagsins voru Jón A. Pálsson, ...

Lesa grein »

Myrtir í miðri skák

Skák hefur oft verið líkt við stríð þar sem harmleikir og dramatík gerast og dauðinn er á sveimi í ýmsum myndum. Kvikmyndir hafa verið gerðar um skák, söngleikir samdir og sögur skrifaðar þar sem allt hefur gerst, morðingjar og hvað eina. Allt er þetta raunar að einhverju leyti byggt á raunveruleika. Bréfskák er eitt sem menn tengja kannski ekki almennt ...

Lesa grein »