Taggasafn: Bónus

Hrókurinn þakkar Bónus: Hafa stutt starfið á Íslandi og Grænlandi frá upphafi

Á mánudag heimsóttu liðsmenn Hróksins höfuðstöðvar Bónus, með örlítinn þakklætisvott fyrir ómetanlegan stuðning við starf félagsins gegnum árin. Guðmundur Marteinsson framkvæmdastjóri og Guðlaugur Gauti Þorgilsson rekstrarstjóri veittu viðtöku innrömmuðu þakkarskjali, ríkulega myndskreyttu, og auðvitað fylgdi taflsett með, sem var samstundis tekið í notkun. Liðsmenn Hróksins undirbúa nú fimmtu ferðina til Grænlands á árinu, og tvær til viðbótar eru á teikniborðinu ...

Lesa grein »