Frétt frá Hróknum og Taflfélagi Reykjavíkur: Símon Þórhallsson frá Akureyri sigraði á MS Afmælismóti Jónasar Hallgrímssonar, sem Hrókurinn og Taflfélag Reykjavíkur stóðu fyrir í Ráðhúsinu á degi íslenskrar tungu. Um sextíu börn og unglingar kepptu á mótinu. Símon sigraði í öllum skákum sínum og hlaut 7 vinninga. Næstur kom Þorsteinn Magnússon með 6 vinninga og í 3.-4. sæti urðu ...
Lesa grein »MS afmælismót
MS Afmælismót Jónasar Hallgrímssonar í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag
Mörg efnilegustu börn og ungmenni landsins eru skráð til leiks á MS Afmælismóti Jónasar Hallgrímssonar í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag kl. 14. Jónas fæddist 16. nóvember 1807 og því eru í dag 207 ár frá fæðingu þjóðskáldsins. Taflfélag Reykjavíkur og Hrókurinn standa saman að mótinu, enda hafa skák og skáldskapur átt samleið á Íslandi frá öndverðu. Heiðursgestir við setningu mótsins ...
Lesa grein »Taflfélag Reykjavíkur og Hrókurinn: MS Afmælismót Jónasar Hallgrímssonar í Ráðhúsi Reykjavíkur
Mót fyrir börn á grunnskólaaldri — Sunnudagur 16. nóvember kl. 14 — Mjög vegleg verðlaun — Skráið ykkur sem fyrst! Skákfélagið Hrókurinn og Taflfélag Reykjavíkur standa fyrir MS Afmælismóti Jónasar Hallgrímssonar í Ráðhúsi Reykjavíkur, sunnudaginn 16. nóvember kl. 14. Mótið er haldið á fæðingardegi þjóðskáldsins sem jafnframt er Dagur íslenskrar tungu. Mjög vegleg verðlaun eru á mótinu og má búast ...
Lesa grein »