Ein stærsta stund íslenskrar skáksögu: Friðrik Ólafsson heiðursborgari í Reykjavík

Það var hátíðlegt og skemmtileg stund í Höfða þegar borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, útnefndi Friðrik Ólafsson heiðursborgara í Reykjavík.

Hér eru fleiri myndir frá athöfninni, eftir Önnu Fjólu Gísladóttur ljósmyndara.

Facebook athugasemdir