Dýrðlegur dagur í Nuuk.

Skákveisla til minningar um Íslandsvininn Jonathan Motzfeldt. Í dag héldum við skákmótið til minningar um Jonathan — fyrsta forsætisráðherra Grænlands og fyrsta manninn sem ég tefldi við á Grænlandi. Þarna voru kornungir íslenskir skáksnillingar, gamlar kempur og framtíðarfólkið á Grænlandi. Hlýtt er þessum karli um hjartarætur eftir dásamlegan dag. Áfram Grænland, áfram Ísland — lifi vináttan.
.


Created with flickr slideshow.

Facebook athugasemdir